Vogabakki er fjárfestingarfélag í einkaeigu. Við fjárfestum aðallega í hlutabréfum, bæði erlendum og innlendum. Vogabakki einbeitir sér að vel reknum fyrirtækjum með góða rekstrarsögu en tekur síður þátt í sprotafyrirtækjum eða verkefnum sem krefjast mikils viðsnúnings í rekstri. Þessar reglur eru þó ekki algildar.
Við erum stöðugt í leit að góðum fjárfestingum svo ekki hika við að hafa samband ef þannig stendur á.